Samtalsmeðferð - fyrir hverja?

Meðferðin er ætluð einstaklingum, hjónum, foreldrum og fjölskyldum.
Auk persónulegrar meðferðar er veitt faghandleiðsla og ráðgjöf um meðferðarstarf og starfsþróun fyrir meðferðaraðila og annað fagfólk. Einnig er kostur á starfsmannaráðgjöf og stjórnunarhandleiðslu fyrir yfirmenn og starfsfólk fyrirtækja og stofnana. Í handleiðslu er unnið með fagþroska og eflingu starfssjálfsins, samskipti á vinnustað og togstreitur milli samstarfsaðila, undir-og yfimanna.

Markmið meðferðar

Tilefni og markmið meðferðar geta tengst þörf til að